Twig / Sproti

A project worked in collaboration with Icelandic forest farmers and the forest Hnaus II. I worked with the concept of time, but Icelandic forests are very young compared to other forests in Europe. Twig is made from the species of trees you can find on the land of Hnaus II in Flóahreppur, Iceland; Larch, Birch, Pine, Spruce and Poplar. Veneer from these trees is rolled up until it forms a kind of manmade tree trunk.

Twig is my personal vision of the forest. My treerings don’t represent age, but the time when each tree species needs to undergo thinning. The trees in the forest combine their powers to make a whole tree trunk, Twig.

Material: Veneer – Larch, Birch, Pine, Spruce and Poplar

/

Verkefni unnið í samstarfi við íslenska skógarbændur. Ég vann með hugtakið tími, en skógar á Íslandi eru afar ungir miðað við aðra skóga í Evrópu. Sproti er búinn til úr trjátegunudum sem finna má á lóðinni í Hnaus II í Flóahreppi; Lerki, Birki, Furu, Greni og Ösp. Spón úr þessum trjátegundum er rúllað saman þartil úr verður einskonar manngerður trjábolur.

Sproti er mín persónulega sýn á skóginn. Árhringirnir mínir standa ekki fyrir aldur, heldur grisjunartíma. Í Sprota sameina trén í skóginum krafta sína og búa til einn trjábol.

Efni: Spónn – Lerki, Birki, Fura, Greni og Ösp