Stokkur

A side table inspired by old icelandic customs and cultural heritage.

Stokkur was a small box or case used for personal objects; love letters, books, jewlery or other small things. The owner often personalized this box with an inscription of his name, a four line stanza or a pattern.

The side table is a modern version of that box people used to keep their personal objects in.

Material: Icelandic birch plywood and plexiglass

/

Hliðarborð unnið með íslenskan menningararf og siðavenjur að leiðarljósi.

Stokkur var lítill kassi eða askja sem var notuð undir persónulega muni; ástarbréf, bækur, skart eða aðra smáhluti. Eigandinn persónugerði stokkinn oft með höfðaletri, nafni, vísu eða ártali.

Hliðarborðið er nútímaleg útfærsla á þeim stokk sem við þekkjum frá fyrri tíð.

Efni: Íslenskur birkikrossviður og plexigler

Ef þig fýsir í mig sjá
ekki hentar dokið
þrýstu á mig framaná
af mér rennur lokið