Merge / Samruni

I developed a new technique to cast aluminum, my aim was to try a different approach to sand casting. The technique gives other options to traditional sand casting.

The mold consists of two parts and is sewn together from a fire resistant material. After both parts of the mold have been sewn into a desirable shape they are sprayed with graphite powder to prevent them from sticking to the hot aluminium. The lower part of the mold is dug in damp sand and piping hot aluminium is poured into it.

A “dipping” technique is used to press the aluminum into a desired shape. The outcome are differently shaped aluminium objects that can be used as a base for a number of household items.

Material: Aluminium, oak and cotton

/

Ég hef þróað nýja tækni til að steypa ál, markmiðið var að reyna nýja nálgun en þá hefðbundnu sandsteypingu sem algeng er í dag. Aðferðin gefur nýja og spennandi möguleika í steypingu á áli.

Mótið sem steypt er í er saumað saman úr eldtefjandi áldúk og er í tveimur hlutum. Eftir að mótin hafa verið saumuð í það form sem óskað er eftir eru þau úðuð með grafít dufti svo þau festist ekki við sjóðandi heitt álið. Neðri hluti mótsins er svo grafinn í rakan sand og heitu álinu hellt ofaní hann.

Sérstök „Dívu“ tækni er svo notuð til að þrýsta heitu álinu í tilsett form. Útkoman eru ólíkir álmunir sem nota má sem grunn í ýmsa nytjahluti.

Efni: Ál, eik og bómull